Kárahnjúkavirkjun okt. 2005

Steinunn Ásmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun okt. 2005

Kaupa Í körfu

Kárahnjúkavirkjun | "Borinn byrjar væntanlega sitt verk fyrir helgi," segir Sigurður Arnalds, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar um Kárahnjúkavirkjun. Því má ætla að allir TBM-risaborarnir vinni í aðrennslisgöngum virkjunarinnar á næstunni. MYNDATEXTI: Á vaktinni Borstjóri hefur það vandasama verk að fylgjast með hverri hreyfingu bors og bergs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar