Helga Einarsdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Helga Einarsdóttir

Kaupa Í körfu

Í nóvember birtist viðtal við bútasaumskonuna Helgu Einarsdóttur. Hún var þá komin af stað í jólaföndrinu og var meðal annars nýbúin að gera jólauglur. Þessar jólauglur eru í miklu uppáhaldi hjá Helgu enda ólst hún upp við að hafa slíkar á jólatrénu og hefur föndrað þær reglulega frá æsku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar