Jólahúsið Grundarstíg
Kaupa Í körfu
Settu þá upp rannsóknar-gleraugun og farðu á Grundarstíg. Þú gengur eftir stígnum vinstra megin þar til þú sérð hvít fótspor á gangstéttinni, það er að segja komir þú Laugavegsmegin frá. Fylgdu þeim. Þú munt að öllum líkindum staldra við þegar þú sérð álfa í villtum dansi í garðinum, tré skreytt eins og jólatré og svan baða sig í lítilli tjörn. Þegar þú hefur dáðst að þessu um stund, fylgdu þá hvítu fótsporunum nokkur skref í viðbót. Reistu höfuð, kæri leikmaður, því við þér ætti nú að blasa lítið fallegt hús. Gakktu innfyrir
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir