Jólasveinahópurinn

Þorgeir Baldursson

Jólasveinahópurinn

Kaupa Í körfu

JÓLASVEINAHÓPURINN Söngva Sveinar hefur fært Þroskahjálp á Norðurlandi eystra skemmtilega gjöf, nýja geisladiska sem hópurinn hefur verið að vinna að. MYNDATEXTI Gjafmildir Kolbrún Ingólfsdóttir, formaður Þroskahjálpar Norðurlandi eystra, með Söngva Sveinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar