Kakan góða í Kópavogi

Kakan góða í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Hjónin Halldór Ragnar Halldórsson og Anna Sigríður Magnúsdóttir tengja jóladag við sneið af gamaldags kryddköku. Þau trúðu Brynju Tomer fyrir því að annaðhvort þyrfti að fela kökuna á aðventunni eða baka fleiri en eina. MYNDATEXTI: Halldór Ragnar og Anna Sigríður ásamt Arnari sem hefur sérstakt dálæti á jólaköku ömmu sinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar