Siggi hjá Granda

Brynjar Gauti

Siggi hjá Granda

Kaupa Í körfu

ÞAU ERU mörg störfin sem falla til við höfnina í Reykjavík. Hvernig sem viðrar, hvenær sem er ársins, þarf að dytta að bátum og skipum. Hér er einn af fjölmörgum starfsmönnum Granda að logsjóða í Ásbjörgu RE 50 sem er nú í slipp. Yfir öllu saman trónaði bjart tungl sem sást vel í Reykjavík í gær og sjálfsagt mun víðar. Senn líður að stysta degi ársins, 21. desember, þegar vetrarsólstöður verða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar