Hörður og Inga

Þorkell Þorkelsson

Hörður og Inga

Kaupa Í körfu

Yfir fallegu húsi við sjóinn hvílir mikil ró, þar má sjá kertaljós í glugga og heyra tónlist óma. Í húsinu búa hjónin Hörður Áskelsson orgelleikari og Inga Rós Ingólfsdóttir sellóleikari. Ingveldur Geirsdóttir ræddi við þau um jólahátíðina. MYNDATEXTI: Inga Rós og Hörður í notalegri stemningu með jólapýramídann og þýska jólaþorpið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar