Jól

Svanhildur Eiríksdóttir

Jól

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | Barnajól í Duus-húsum eru orðin fastur liður á aðventunni í Reykjanesbæ. Þá bjóða listasafnið, byggðasafnið og bókasafnið elstu leikskólabörnum bæjarins og yngstu grunnskólabörnunum upp á skemmtidagskrá í listasafninu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar