Knattspyrnumenn

Sigurður Jónsson

Knattspyrnumenn

Kaupa Í körfu

Knattspyrnumenn á Selfossi halda upp á 50 ára afmæli knattspyrnunnar á staðnum nú um helgina en 15. desember voru fimmtíu ár frá því knattspyrnudeild Ungmennafélags Selfoss var stofnuð. MYNDATEXTI Forystumenn Hermann Ólafsson, formaður Knattspyrnudeildar Selfoss, og Kristinn Bárðarson, ritstjóri Tuðrunnar, vinna fyrir knattspyrnuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar