Ari og Ágústa við hnefataflið góða

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ari og Ágústa við hnefataflið góða

Kaupa Í körfu

Að vera góður í hnefatafli var jafnmikilvægt og að vera góður glímukappi, samkvæmt lýsingu Jarls Rögnvaldar Kala á því hvað göfugur víkingur þarf til að bera. Víkingarnir forfeður okkar spiluðu margskonar borðspil sem okkur finnst full ástæða til að vekja aftur til lífsins. Hnefatafl er alveg ótrúlega skemmtilegt og reynir á útsjónarsemi og klókindi. Þetta er alls ekki flókið en eftir því sem fólk spilar oftar, þeim mun færara verður það. Við spiluðum hnefatafl í allan fyrravetur til að kynnast því sem best," segja þau grafísku hönnuðirnir Ari Svavarsson og Ágústa Malmquist sem hönnuðu og gáfu út hnefatafl nýlega. MYNDATEXTI Ari og Ágústa við hnefataflið góða

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar