Ingibjörg Kristjánsdóttir

Ingibjörg Kristjánsdóttir

Kaupa Í körfu

Móðurmissir og upplausn fjölskyldunnar varð hlutskipti Ingibjargar Kristjánsdóttur. Hún segir hér Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá afleiðingum hörmulegs snjóflóðs sem móðir hennar fórst í 11. febrúar 1928 og þeim afleiðingum sem slysið hafði á lífshlaup hennar. MYNDATEXTI: Ingibjörg Kristjánsdóttir segist hafa misst samband við skyldfólk sitt við fráfall móður sinnar sem fórst í snjóflóði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar