Styrkir veittir úr sjóði Silla (og Valda)

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Styrkir veittir úr sjóði Silla (og Valda)

Kaupa Í körfu

Um fimm milljónir króna eru veittar árlega úr Minningarsjóði Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar NÍU styrkjum var í fyrradag úthlutað úr Minningarsjóði Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar til að styrkja rannsóknir á fjórum sviðum læknisfræði, þ.e. taugasjúkdómum, augnsjúkdómum, hjartasjúkdómum og öldrunarsjúkdómum. MYNDATEXTI: Fulltrúar þeirra níu verkefna sem hlutu styrk úr Minningarsjóði Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar