Ráðgjafaskóli Íslands útskrift

Sverrir Vilhelmsson

Ráðgjafaskóli Íslands útskrift

Kaupa Í körfu

Sextán nemendur voru nýlega útskrifaðir frá Ráðgjafaskóla Íslands. Útskriftin fór fram við hátíðlega athöfn í Odda, Háskóla Íslands. Var þetta þriðja útskrift Ráðgjafaskóla Íslands, sem stofnaður var vorið 2004. MYNDATEXTI: Stefán Jóhannsson, skólastjóri Ráðgjafaskóla Íslands, afhendir hér Guðrúnu B. Ágústsdóttur skírteini sitt, en hún var einn sextán ráðgjafa sem útskrifaðir voru nýlega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar