Norræna húsið tónleikar

Norræna húsið tónleikar

Kaupa Í körfu

Björg Þórhallsdóttir sópransöngkona, Hjörleifur Valsson fiðluleikari og Árni Heiðar Karlsson píanóleikari munu bregða á leik og skapa sannkallaða jólastemningu með flutningi á jólalögum úr ýmsum áttum í bland við klassískar söngperlur. Á efnisskránni eru meðal annars sönglög eftir Jón Ásgeirsson, Sigvalda Kaldalóns, Regel, Rubbra, Yon og fleiri. Tónleikarnir eru í boði hússins og eru hluti af tónleikaþrennu sem Norræna húsið hefur staðið fyrir á aðventunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar