Guðrún Gunnarsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Guðrún Gunnarsdóttir

Kaupa Í körfu

É g myndi segja að við værum mikil jólabörn - öll fjölskyldan. Við hlökkum óskaplega mikið til jólanna. Við leggjum ekkert sérstaklega upp úr því að gefa svaka miklar og dýrar gjafir, það hefur aldrei tíðkast í minni fjölskyldu. Þess í stað leyfum við okkur allt í mat og drykk, ef svo má segja því áfengi er ekki drukkið á mínu heimili yfir hátíðirnar. Á aðfangadag ætlum við að hafa rjúpur, sem við fengum gefins. Við tókum rjúpnabannið mjög hátíðlega og búumst því við að þær renni ljúflega niður eftir langt hlé. Í eftirrétt býð ég svo upp á sérrí-trifle. Það er hefð sem ég bjó til þegar við urðum fjölskylda MYNDATEXTI Ólöf Jara, Guðrún, Elísabet, Valgeir og Anna Hjördís

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar