Jóhanna Vigdís

Brynjar Gauti

Jóhanna Vigdís

Kaupa Í körfu

V ið höfum börnin annan hvorn aðfangadag og önnur hver áramót. Í ár hittist það þannig á að við erum með þau um áramótin. Því verðum við hjá foreldrum mínum á aðfangadag. Þar hefur verið kalkúnn á borðum á aðfangadag frá því að ég man eftir mér. Ég er reyndar opin fyrir öllu og finnst lítið mál hvað er í matinn. Samveran með fjölskyldunni er aðalatriðið. Foreldrar mínir eru ávallt með boð fyrir stórfjölskylduna á jóladag og bjóða þá upp á dýrindis jólahlaðborð, sem er algjör lúxus. Áður en boðið byrjar er maður bara á náttfötunum og les og fer helst ekki fram úr. MYNDATEXTI: Vigdís Birna, Jóhanna Vigdís, Þorsteinn og Helgi Hrafn sjö ára

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar