Birgir Jónsson

Ásdís Ásgeirsdóttir

Birgir Jónsson

Kaupa Í körfu

Þetta voru dásamleg jól," segir Birgir Jónsson jógakennari sem var ásamt hópi Íslendinga á ferðalagi í Nepal jólin 1997. "Á fyrsta undirbúningsfundinum var ákveðið að enginn tæki með sér íslenskt jóladót þannig að við höfðum ekkert hangikjöt, engan uppstúf - ekkert slíkt. Við vorum í landi þar sem ekki er haldið upp á jólin og allir í hópnum voru tilbúnir að breyta algerlega til."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar