Ransu

Ásdís Ásgeirsdóttir

Ransu

Kaupa Í körfu

Jólabjöllur, jólalög, hlátrasköll og glaðlegar samræður. Líklega er þögn það síðasta sem við flest tengjum við jólin en svo er ekki um Ransu, sem upprunalega hét Jón Bergmann Kjartansson, áður en andlegur leiðbeinandi hans gaf honum nýtt nafn. Jólin 2000 eyddi hann helgidögunum í þagnarbindindi á samyrkjubúi á Costa Rica sem gúrúinn Tyohar veitir forstöðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar