Halldór Gylfason
Kaupa Í körfu
Mynddiskur | Ævintýrin úr Stundinni okkar ÞAÐ ER VÍST óhætt að fullyrða að leikarinn Halldór Gylfason geti brugðið sér í allra kvikinda líki. Það gerir hann með glans á nýútkomnum mynddiski þar sem hann fer með öll hlutverkin í þekktum ævintýrum á borð við Aladdín, Rauðhettu, Froskakónginn og Mjallhvít og dvergana sjö, þar sem já, Halldór fer meðal annars með hlutverk allra dverganna. Þessa iðju hefur hann stundað undanfarin fjögur ár í Stundinni okkar og hafa nú nokkur ævintýranna verið gefin út. MYNDATEXTI: Halldór Gylfason leikur öll hlutverkin í ævintýrum Stundarinnar okkar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir