Háskólinn á Akureyri hefur eignast nánast alla jörðina Végeirsst

Kristján Kristjánsson

Háskólinn á Akureyri hefur eignast nánast alla jörðina Végeirsst

Kaupa Í körfu

Fimm systkini á Akureyri hafa afsalað sér eignahlutum sínum í jörðinni Végeirsstöðum í Fnjóskadal til Háskólans á Akureyri sem einnig hefur hlotið fjölda annarra góðra gjafa frá þeim. Kristján Kristjánsson ræddi við bræðurna í þessum gjafmilda systkinahópi. MYNDATEXTI: Geirfinnur Karlsson, fyrir miðju, sýnir gestum Skógargyðjuna, styttu sem stendur á landareigninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar