Jólamatur hjá Múlalundi

Jólamatur hjá Múlalundi

Kaupa Í körfu

Í jólamánuðinum er venjan að Múlalundur, vinnustofa SÍBS, bjóði öllu starfsfólki sínu til jólamáltíðar til að styrkja samstarfsanda og efla samheldni á vinnustað. Hittist þá starfsfólk af öllum starfssviðum og gæðir sér á dýrindis hangikjöti og tilheyrandi meðlæti. Að aðalréttinum loknum var svo boðið upp á kaffi og konfekt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar