Viðskiptatækifæri í Dubai

Viðskiptatækifæri í Dubai

Kaupa Í körfu

TÖLUVERÐUR áhugi er meðal Íslendinga á fjárfestingartækifærum í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, að sögn Kazim Vakil, sölu- og markaðsstjóra fasteignafyrirtækisins Vakson þar í landi. MYNDATEXTI: Opið hús Þau Judith Jubalar, Kazim Vakil og Roy Johnsson voru með opið hús þar sem fasteignir í Dúbaí voru kynntar fyrir íslenskum fjárfestum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar