Guðrún og Geoffrey

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Guðrún og Geoffrey

Kaupa Í körfu

Stundvísi Geoffreys Þórs Huntingdon-Williams kom snemma í ljós því ólíkt systkinum sínum kom hann í heiminn nákvæmlega á þeim degi sem læknar höfðu boðað komu hans. Þar sem sá dagur var 24. desember varð fæðing hans til þess að jólin 1988 urðu foreldrum hans óvenju minnisstæð. "Hann fór að láta á sér kræla einhvern tímann á Þorláksmessu," segir mamman, Guðrún Þorkelsdóttir. "Ég fór upp á spítala snemma á aðfangadagsmorgun og hann var fæddur á hádegi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar