Tinna Gunnarsdóttir
Kaupa Í körfu
Tinna Gunnarsdóttir iðnhönnuður býr ásamt manni sínum, Sigtryggi Bjarna Baldvinssyni myndlistarmanni, og tveimur börnum þeirra í sögufrægu húsi við Miklatún. Húsið hefur verið kallað Englaborg en það var byggt af Jóni Engilberts listmálara (1908-1972) sem notaði það bæði sem heimili og vinnustofu. Englaborgin er afar bjart og stílhreint hús með mikilli lofthæð, sannarlega viðeigandi rammi fyrir hönnuðinn Tinnu og myndlistarmanninn Sigtrygg, enda hafa þau bæði haft vinnustofur sínar í húsinu síðan þau festu kaup á því fyrir sjö MYNDATEXTI Tinna í vinnustofu sinni í Englaborg
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir