Hjálpræðisherinn Björn Tómas og Astrid

Brynjar Gauti

Hjálpræðisherinn Björn Tómas og Astrid

Kaupa Í körfu

Björn Tómas og Astrid Aano boða orð Drottins og helga líf sitt Hjálpræðishernum Á aðventunni verður Hjálpræðisherinn ávallt sýnilegri en endranær og víst er að margir eiga jólahald sitt að þakka óeigingjörnu starfi liðsmanna hans. MYNDATEXTI Björn Tómas og Astrid Aano pakka inn jólagjöfum til bágstaddra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar