Bruce McMillan og Gunnella árita bók sína

Brynjar Gauti

Bruce McMillan og Gunnella árita bók sína

Kaupa Í körfu

Barnabókahöfundurinn Bruce McMillan og myndlistarkonan Gunnella komu hingað til lands til að árita bók sína Hænur eru hermikrákur fyrir íslenska lesendur í Gallerí Fold. Bókina þýddi Sigurður A. Magnússon, en hún er fyrir lítil börn og fjallar um ráðkænsku íslensku kvenþjóðarinnar - um konur í sjávarþorpi er kunna ráð við því þegar hænur hætta að verpa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar