Flugbjörunarsveitin - jólatréssala

Flugbjörunarsveitin - jólatréssala

Kaupa Í körfu

Líf og fjör í jólatrjáasölu Flugbjörgunarsveitarinnar FÓLK á öllum aldri notar frítíma sinn á aðventunni og fyrir áramótin til að selja jólatré og flugelda í sjálfboðavinnu hjá björgunarsveitunum. MYNDATEXTI: Emil Már Einarsson, Kristján Friðrik Sigurðsson, Adela Halldórsdóttir, Ásgerður Einarsdóttir og Brynjólfur Wíum stóðu öll vaktina í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar