Klumba í Ólafsvík

Klumba í Ólafsvík

Kaupa Í körfu

Þeir félagar Einar Knútsson og Margeir Lárusson vinna hörðum höndum í Klumbu í Ólafsvík við að raða þorskhryggjum á bretti sem fer svo í þurrkun. Er varan síðan send á markað á Nígeríu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar