Ísstyttur
Kaupa Í körfu
Þrír akureyrskir matreiðslumenn sem allir starfa á þekktum veitingastöðum í Reykjavík, lífguðu heldur betur upp á jólastemmninguna á sínum heimaslóðum á laugardag. Þeir mættu með um 20 skúlptúra á Ráðhústorg, sem þeir höfðu unnið úr ísklumpum. Forvinnan hafði staðið yfir vikum saman og það var greinilegt að piltarnir höfðu lagt á sig ómælda vinnu, með fullri vinnu, enda unnið listaverk úr tæpum 6 tonnum af ís. Á myndinni eru listamennirnir Kjartan Marinó Kjartansson, Jónas Oddur Björnsson og Hallgrímur Friðrik Sigurðarson við eitt verka sinna, eftirlíkingu af Akureyrarkirkju.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir