Aukin þjónusta Landsbankans

Aukin þjónusta Landsbankans

Kaupa Í körfu

Fyrsti hraðbankinn á Skagaströnd var opnaður á dögunum. Er hraðbankinn í anddyri Landsbankaútibúsins en með opnun hans batnar þjónustan við íbúa og ferðafólk til muna á staðnum. MYNDATEXTI: Málið í höfn Erla Hauksdóttir þakkar Gunnlaugi Sigmarssyni útibússtjóra fyrir að hafa unnið að því að koma upp hraðbanka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar