Leikskólabörn í Breiðholti flytja helgileik í Seljakirkju

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Leikskólabörn í Breiðholti flytja helgileik í Seljakirkju

Kaupa Í körfu

ELSTU börn allra leikskóla í Seljahverfi voru saman komin í Seljakirkju í gærmorgun þar sem börnin á Jöklaborg fluttu helgileik og börn á leikskólunum Hálsaborg, Hálsakoti, Seljaborg og Seljakoti sungu saman í kór.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar