Sunna Ólafsdóttir

Sunna Ólafsdóttir

Kaupa Í körfu

Jólahátíðin hjá mér hefst fyrsta sunnudag í aðventu," segir Sunna Ólafsdóttir, sem með réttu má titla sem jólastelpu. "Þá vil ég vera búin að gera sem mest, baka, kaupa gjafirnar, skrifa kortin og skreyta. Þannig að við getum bara notið aðventunnar. MYNDATEXTI: Sunna Ólafsdóttir er mikil jólastelpa og í ár er hún með hvítt þema í jólaskreytingunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar