Álftanesskóli og Rauði krossinn

Álftanesskóli og Rauði krossinn

Kaupa Í körfu

UNDANFARIN ár hafa nemendur í Álftanesskóla keypt jólapakka fyrir um 250-300 kr. og skipt þeim sín á milli en í ár var þeirri hefð breytt og gáfu nemendur andvirði gjafanna til hjálparstarfs Rauða krossins í Pakistan. Hvert barn í skólanum skilaði svipaðri upphæð í lokuðu umslagi og var framlagið afhent Rauða krossinum í gær. Börn í 1.-4. bekk skólans og foreldrar þeirra stóðu í liðinni viku fyrir fatasöfnun fyrir börn í Chagcharean í Vestur-Afganistan og var afrakstur söfnunarinnar einnig afhendur Rauða krossinum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar