Fjölskylduhjálp Íslands

Sverrir Vilhelmsson

Fjölskylduhjálp Íslands

Kaupa Í körfu

TVÆR íshokkí-landsliðsstelpur gengu til liðs við Fjölskylduhjálp Íslands og tóku að sér að úthluta þrjú hundruð jólapökkum til skjólstæðinga Fjölskylduhjálparinnar sl. miðvikudag...Á myndinni sjást þær undirbúa dreifingu dagsins. Þær heita Flosrún Vaka Jóhannesdóttir og Bergþóra Jónsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar