Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins - Borgarstjórnarkosningar

Sverrir Vilhelmsson

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins - Borgarstjórnarkosningar

Kaupa Í körfu

Framboðslisti sjálfstæðismanna samþykktur í Reykjavík ÞETTA er í fyrsta sinn í sögu flokksins, er mér óhætt að fullyrða, sem algjört jafnræði er milli kynjanna," segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, um framboðslista flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar...... Framboðslisti sjálfstæðismanna 1. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarfulltrúi. 2. Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarfulltrúi. 3. Gísli Marteinn Baldursson, dagskrárgerðarmaður og varaborgarfulltrúi. 4. Kjartan Magnússon borgarfulltrúi. 5. Júlíus Vífill Ingvarsson lögfræðingur. 6. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, ráðgjafi mennt málaráðherra. 7. Jórunn Ósk Frímannsdóttir, júkrunarfræðingur og varaborgarfulltrúi. 8. Sif Sigfúsdóttir, MA í mannauðsstjór

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar