Dagur B. Eggertsson með blaðamannafund

Dagur B. Eggertsson með blaðamannafund

Kaupa Í körfu

Dagur B. Eggertsson gefur áfram kost á sér Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi R-listans, lýsti því yfir á blaðamannafundi í Iðu í gær að hann gæfi kost á sér í efsta sætið á framboðslista Samfylkingarinnar í komandi prófkjöri vegna borgarstjórnarkosninganna í vor. MYNDATEXTI: Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi kynnti framboð sitt á blaðamannafundi í Iðu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar