Sigurvegari í jólalagakeppni Rásar 2

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sigurvegari í jólalagakeppni Rásar 2

Kaupa Í körfu

Í GÆR voru gerð kunnug úrslit jólalagakeppni Rásar 2. Lag Magnúsar Inga Sveinbjörnssonar "Jólanótt" sigraði með miklum yfirburðum en lagið hlaut rösk 6.300 atkvæði eða rúm 55% greiddra atkvæða. MYNDATEXTI: Magnús Ingi Sveinbjörnsson er sigurvegari í Jólalagakeppni Rásar 2.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar