Silvía Nótt -" Ágústa Eva Erlendsdóttir "

Silvía Nótt -" Ágústa Eva Erlendsdóttir "

Kaupa Í körfu

Silvía Nótt átti einhverja eftirminnilegustu innkomu í íslenskt sjónvarp á árinu. Birta Björnsdóttir ræddi við Gauk Úlfarsson, annan skapara Silvíu Nætur, um hugmyndina að baki persónunni sem allir elska að hata. Ofurpæjan Silvía Nótt varð landsþekkt á stuttum tíma fyrr í sumar. Foreldrar hennar eru Gaukur Úlfarsson kvikmyndagerðarmaður og Ágústa Eva Erlendsdóttir, sem jafnframt túlkar Silvíu sjálfa. MYNDATEXTI: Ágústa Eva Erlendsdóttir sem Silvía Nótt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar