Íshokkí

Stefán Stefánsson

Íshokkí

Kaupa Í körfu

SVELLIÐ er mikilvægt þegar spila á íshokkí en til að vel gangi þarf margt fleira að koma til. Þetta vita forkólfar í Skautafélagi Reykjavíkur mjög vel og hafa tekið mörg skref til að allt gangi upp. Liður í því er að huga að umgjörð leiksins og ekki síður að leikmönnum. Þegar síðan félagið réð Ed Maggiacomo sem þjálfara urðu skrefin stærri og öruggari enda á ferð þaulreyndur þjálfari sem lætur til sín taka á öllum sviðum er snúa að leiknum MYNDATEXTI Ed Maggiacomo, þjálfari SR, með eiginkonu sinni, Carol.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar