Hólmasól

Kristján Kristjánsson

Hólmasól

Kaupa Í körfu

SAMNINGUR um rekstur leikskólans Hólmasólar við Helgamagrastræti var undirritaður í gær, en það gerðu Margrét Pála Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar, sem mun reka leikskólann og Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri. MYNDATEXTI Leikskóli Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri og Margrét Pála Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar, undirrituðu samninginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar