Aðalskipulag Hrunamannahrepps

Sigurður Sigmundsson

Aðalskipulag Hrunamannahrepps

Kaupa Í körfu

Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra staðfesti í gær aðalskipulag Hrunamannahrepps til ársins 2015. Það gerði hún við athöfn sem hreppsnefndin efndi til í hátæknifjósinu í Hrepphólum. MYNDATEXTI: Í fjósinu Thelma Þöll Þorbjörnsdóttir lék á fiðlu í fjósinu í Hrepphólum. Við hlið Sigríðar Önnu Þórðardóttur sitja Magnús Jóhannesson og Ísólfur Gylfi Pálmason og á bak við þau standa hreppsnefndarmennirnir Eiríkur Ágústsson, Unnar Gíslason, Þorsteinn Loftsson, Ragnar Magnússon og Sigurður Ingi Jóhannsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar