Búmenn Sandgerði

Reynir Sveinsson

Búmenn Sandgerði

Kaupa Í körfu

Sandgerði | Búmenn hafa afhent þrjár fyrstu íbúðirnar í Vörðunni, miðbæjarhúsinu í Sandgerði. Íbúðirnar eru á þriðju hæð hússins en áður hefur verið flutt inn í tvær íbúðir á vegum Sandgerðisbæjar, á fyrstu og annarri hæð. Unnið er af krafti við frágang á öllum hæðum. Skrifstofur bæjarins verða væntanlega fluttar þangað í næsta mánuði ásamt annarri starfsemi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar