Taugalækningadeild B-2 undirritun samnings

Ragnar Axelsson

Taugalækningadeild B-2 undirritun samnings

Kaupa Í körfu

FRAMFARAHÁTÍÐ starfsfólks taugalækningadeildar B-2 á Landspítala - háskólasjúkrahúss Fossvogi og fulltrúa félaga taugasjúklinga fór fram í gær. Hátíðin var haldin til þess að fagna stærra og betra húsnæði dagdeildar taugalækningadeildar, gjöfum til deildarinnar og yfirlýsingu um samstarf LSH og félaga taugasjúklinga og var Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra viðstaddur hana. MYNDATEXTI: Heilbrigðisráðherra var meðal gesta sem fylgdust með undirritun viljayfirlýsingarinnar á LSH í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar