Sigurður Ingi Jóhannsson
Kaupa Í körfu
Við hjónin gátum ekki alveg komið okkur saman um hvað ætti að vera í matinn á aðfangadag," segir Sigurður Ingi Jóhannsson, dýralæknir og oddviti í Hrunamannahreppi. "Á æskuheimili konunnar minnar var alltaf steikt nýtt svínslæri en ég hafði vanist því að lambahryggur væri í matinn á aðfangadagskvöld." Sigurður Ingi og Anna Ásmundsdóttir, eiginkona hans, þurftu því að koma sér saman um hátíðarmatseðil sem bæði væru sátt við. "Smátt og smátt þróaðist það þannig að ég sá um að elda matinn á aðfangadagskvöld. Lendingin varð önd, elduð eftir uppskrift sem unnin er upp úr tveimur uppskriftum, já, gott ef ekki fleiri." MYNDATEXTI Sigurður Ingi Jóhannsson gefur okkur uppskriftir að dýrindis jólamáltíð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir