Aníta Ólöf Jónsdóttir og Hjördís Einarsdóttir

Aníta Ólöf Jónsdóttir og Hjördís Einarsdóttir

Kaupa Í körfu

Tvítug stúlka úr Kópavogi stendur fyrir styrktartónleikum fyrir fórnarlömb jarðskjálftanna í Pakistan, hinn 29. desember næstkomandi í Austurbæ. Hin stórhuga Aníta Ólöf Jónsdóttir fékk hugmyndina að tónleikunum í framhaldi af félagsfræðiáfanga hjá Hjördísi Einarsdóttur og hafa þær saman unnið að skipulagningu tónleikanna. MYNDATEXTI: Hjördís segir Anítu sýna að ein manneskja geti komið miklu til leiðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar