Landssími Íslands - Hluthafafundur
Kaupa Í körfu
HLUTHAFAFUNDUR Landssíma Íslands sem haldinn var í gær samþykkti allar tillögur sem fyrir hann voru lagðar. Þar með var sameining Símans, Skipta og Íslenska sjónvarpsfélagsins samþykkt og mun samruninn, sem verður undir nafni og kennitölu Símans, gilda frá 30. júní sl. en samþykktir Símans munu gilda fyrir hið sameinaða félag. Eignir hins sameinaða félags verða um 84 milljarðar króna og eiginfjárhlutfallið 36,8%. MYNDATEXTI: Sameinaðir Lýður Guðmundsson, stjórnarformaður Símans, og Brynjólfur Bjarnason forstjóri á hluthafafundinum á Nordica hóteli í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir