Magnús Kristinsson kaupir P.Samúelsson

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Magnús Kristinsson kaupir P.Samúelsson

Kaupa Í körfu

SMÁEY ehf., fjárfestingarfélag í eigu Magnúsar Kristinssonar útgerðarmanns frá Vestmannaeyjum, keypti í gær allt hlutafé í P. Samúelssyni hf., umboðsaðila Toyota og Lexus á Íslandi, og fasteignir sem tilheyra rekstri fyrirtækisins. MYNDATEXTI: Magnús Kristinsson er sestur undir stýri hjá P. Samúelssyni hf. og Páll Samúelsson kveður fyrirtækið eftir 35 ára starf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar