Minningarsjóður Mikkalínu og Kristjáns
Kaupa Í körfu
Á árlegum jólafundi Daufblindrafélags Íslands 9. desember sl. færði stjórn Minningarsjóðs Mikkalínu Friðriksdóttur og Kristjáns Oddssonar Dýrfjörð Daufblindrafélagi Íslands 915.000 kr. að gjöf. Daufblindrafélag Íslands var stofnað árið 1994 og er tilgangur þess að vinna að hagsmuna- og menningarmálum daufblindra. Myndin er tekin við afhendingu gjafarinnar: Haukur Ársælsson, Jens Evertsson, Bergur Jónsson, Birgir Dýrfjörð, Fjóla Björk Sigurðardóttir og Guðlaug Erlendsdóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir