Sólstöðuhátíð Ásatrúarfélagsins

Sólstöðuhátíð Ásatrúarfélagsins

Kaupa Í körfu

ÁSATRÚARMENN fögnuðu fæðingu ljóssins á vetrarsólstöðum í Öskjuhlíð í gær. Vel á annað hundrað manns sótti sólstöðuhátíð Ásatrúarfélagsins, þar sem drukkið var Freys full og Njarðar, og drukkið fyrir friði og nýju ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar