Urður í Gusgus

Árni Torfason

Urður í Gusgus

Kaupa Í körfu

"Gusgus er geðveikt tónleikaband!" er orðið á götunni þessa dagana. Það er ekki bara tónlistin sjálf sem veitir þeim þennan gæðastimpil heldur eru tónleikar með Gusgus konfekt fyrir augun. Þau eru flott og svo hress að enginn fer ósnortinn á næsta bar. Urður, söngkona hljómsveitarinnar, er ein af fjórum flottum meðlimum. Hún hefur mikla útgeislun, hefur sterka og fallega rödd, hefur í rauninni allt sem þarf til að halda partíinu gangandi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar